JR Music

HELENA EYJÓLFSDÓTTIR - HELENAHelena Eyjólfsdóttir
Útgáfutónleikar
– Græni hatturinn á Akureyri 31.mars  …. nánar
– Salurinn í Kópavogi 7.apríl  …. nánar

Helena mun flytja lög af nýjum sólódiski sínum, sem ber nafnið „Helena“ og kom út fyrir síðustu jól, auk fleiri laga sem fylgt hafa henni í gegn um árin.

 

Hljómplata Helenu Eyjólfsdóttur, sem margir hafa beðið eftir, er fáanleg í öllum helstu verslunum sem versla með tónlist, á heimkaup.is og hjá JR Music

hér má heyra lagið “Reykur” eftir Karl Olgeirsson
sem síðastliðnar vikur hefur vermt eitt af toppsætum vinsældarlista rásar 2 á RÚV

…… sjá nánar